3.07.06

Hlæjandi Í dag vaknaði ég og var í leti svo fékk ég afmælis amerikan pankekes í morgunmat. Keyrðum svo í 2 klukkutíma erum við í Las V.egas babe . Hótelið heitir Treasure Island það er ágætt. Svo fórum við út að skoða, það var ógeðslega heittSvalur og ég var dösuð og þreytt. Í hádeginu fékk ég pítsu og mamma og pabbi fengu kínamat og ég fékk að smakka þeirra og það var gott svo ég ælla fá það á morgun svo héldum við áfram fórum í Victoria Secret og ég keipti glimer get sett það í hárið,líkaman og fötin svo keypti ég líka naglalakkKoss svo fórum við inn á hótelið út af því að ég hafði fengið nóg út af hitanum svo fórum við aftur út ég var ekki svo svöng en ég fékk mér afmælis ís þetta var fínn dagur ég sá fullt af limosíum svarta og hvíta svo líka hömmerlimosía en það er mikill hávaði og síðasta daginn fer ég á tónleika með Celine Dion svo fæ ég ipod í afmælisgjöf jei bæ með hott stæl og það er ekkert p.s núna nema myndirnar koma á morgun ................................................Saklaus

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórmundur Helgason

hæhæ... Við í Köben fórum út að labba kl. 10.30 í morgun og vorum að koma inn núna... kl. 15.30 þannig að Vignir littli stendur sig eins og hetja. Við fórum í gegnum 2 garða og alla leið að littlu hafmeyjunni :) og svo stuttu leiðina til baka og nú eru allir sofandi nema ég. Hér er mjög heitt og gott, littli mælirinn í glugganum sýnir 30 gráður í skugganum. Hafiði það gott :)

Þórmundur Helgason, 4.7.2006 kl. 13:47

2 identicon

Mikið hljómar þetta allt spennandi hjá ykkur :o) Og afmælisgjafirnar þínar.... vááá, ipod og tónleikar með Celine Dion!!!! Æðislegt ;o) Mikið verður það gaman. Hlakka til að heyra hvernig þér fannst á svona stórum tónleikum.
Ég er að fara í verkefni til Dublin á morgun og kem ekki heim aftur fyrr en á mánudag. Hlakka til að lesa bloggið þitt aftur þegar ég kem heim... :o) Love u :o* Adda

Adda Mjöll (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fólkið í USA

Höfundur

Diljá Ómarsdóttir
Diljá Ómarsdóttir

Myndaalbúm

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...06_cimg0325
  • ...06_cimg0316
  • ...06_cimg0294
  • ...06_cimg0303
  • Celine Dione

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband