
ó key sem veit ekki hvar ég er þá er ég í útlöndum en hvað með það 17.júní þá fór ég garðinn í San fransisco sem heitir Golden gate og hann er stór jamm það var gamman en við fórum í svona lokaðan garð mmmmmm þið vitið ekki allur garðurin ? mmmm ó key það er svona japanskt og það er fallegt en áður en ég fór þangað,þegar ég og foreldarnir mínir komu þarna þá sáum við krakka að æfa hafnabolta það var vinsælt þegar syskinin mín voru lítil en það er vinsælt hér sssvvvooo næsta dag þá fórum við að sækja bílin en þegar við fórum að panta hann á föstudegi en þá var smá vanda mál en það lagaðist þá mmm jamm við lögðum að stað svo fórum við að skoða mörg tré þau voru stór og feit heita red wood, mjó og það var flott þegar það var búið þá fórum við í sróran dal sem heitir Napa þar eru ræktuð vínber og búið til vín úr þeim, við gistum á frábærum stað sem heitir silver rato við gistum þar 2 nætur

þar var sundlaug þar og við fórum þangað 1 daginn og það var líka stór golf völlur þar og æfinga jamm . nú ælla ég að hætta að segja það sem var búið að gerast en í gær 22.júní þá fórum við að skoða gíg og það var sko flott hann heitir Crater Lake en ég held að það sé ekki spennadi að vita það en áður en við fórum þangað þá gistum í litlum bæ við ána Rough river?????? en í dag þá skoðuðum svona aaaaaaaaaaa það var eins og máluð fjöll það var ágætt en svo keyrðum við og keyrðum - "- og mér leiddist

svo ég fór að stríða pabba jamm og það er ekkert að seigja meira en það var sko heitt það var svona eithvað 90 gráður F jeeeee
Athugasemdir
Æðislegt að allt sé gott að frétta krúsíin mín :)
Ég get sko líka alveg sagt þér það að hann mjási þinn er nú farinn að sakna þín pínu pons... hehe er alltaf að suða í mér því honum vantar þig ;) ég klappa honum alltaf og segi honum að þú komir bráður :)
Elska ykkur öll... kisskiss&knúsknús frá þóru ykkar
Þóra (IP-tala skráð) 24.6.2006 kl. 20:59
Dugleg að skrifa Diljá mín svo við hérna heima getum fylgst með krúttið mitt :)
Freysi
Freysi (IP-tala skráð) 25.6.2006 kl. 14:39
Æðislegt að þú ert að blogga :D en gaman að heyra í þér :D þú verðuru nú að hringja haha nei djók en blogga meira :D bææ sjáumst.. þín frænka Hugrún :D
Hugrún (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 19:52
Meira meira meira :)
Þórmundur Helgason, 27.6.2006 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.